Þann 1. maí næstkomandi hækka laun um 4,5%. Þar af leiðandi mun allir kauptaxtar hækka. Þeir kauptaxtar eru nú komnir út og eru hér á heimasíðunni undir „Kaup og kjör‟. Einnig er hægt að nálgast þá með því að smella hér.
Einnig eru á sama stað fáanlegir taxtarnir hjá þeim sem vinna samkvæmt sérsamning Framsýnar.