Framkvæmdir langt komnar

Framkvæmdir á efri hæð Skrifstofu stéttarfélaganna eru langt komnar. Málarar eru langt komnir, flísalagnir eru hafnar og uppsetning innréttinga og hurða að hefjast. Reiknað er með því að teppalagning hefjist eftir helgina.

Meðfylgjandi eru nokkrar myndir sem teknar voru í gær og núna í morgunsárið.IMG_2202 IMG_2201 IMG_2200 IMG_2199 IMG_2198 IMG_2197 IMG_2196

Deila á