Fimmtudaginn 23. mars mun verða fundur um stöðuna á vinnumarkaði í fundarsal stéttarfélaganna, Garðarsbraut 26. Nokkrar framsögur verða á fundinum og pallborðsumræður að þeim loknum. Nánar má lesa um fundinn á auglýsingunni hér að ofan.
Allir velkomnir og við hvetjum sem flesta til að mæta.