Fjörugir og glađir krakkar litu viđ à skrifstofu Verkalýđsfèlags Þòrshafnar ì dag og sungu. Er òhætt ađ segja ađ þau hafi veriđ mishræđileg. Skrifstofa Verkalýðsfélags Þórshafnar er ekki stòr en međ gòđum vilja komust allir hòparnir inn og sungu fyrir starfsmann skrifstofunnar af hjartans list. Alltaf gaman ađ fà gòđa gesti.