Hnyklum vöðvana á laugardag – fjölmennum á fund

Framsýn stendur fyrir opnum fundi um starfslok og önnur málefni eftirlaunafólks á Fosshótel Húsavík á laugardaginn. Meðan á fundi stendur verður boðið upp á veitingar.  Gestir fundarins verða, Helgi Pétursson, María Axfjörð og Anna Sigrún Mikaelsdóttir.  Skorað er á áhugasama og eftirlaunafólk að fjölmenna á fundinn þar sem samstöðu þarf til að lagfæra stöðu eftirlaunafólks. Sjá auglýsingu hér að neðan.

Deila á