Stóra gleraugnamálið

Hér á Skrifstofu stéttarfélaganna hefur einhver gleymt þessum gleraugum sem sjást á myndinni sem fylgir þessari frétt. Þau verða hér í afgreiðslunni þangað til eigandinn gefur sig fram.

Deila á