Eftirlitsferð til Þórshafnar

Á dögunum áttu starfsmenn Framsýnar leið til Þórshafnar. Þar var meðal annars farið í vinnustaðaeftirlit en samstarf er við Verkalýðsfélag Þórshafnar um eftirlit á þeirra starfssvæði. Eftirlitsaðilum var vel tekið. Í bakaleiðinni var komið við á Raufarhöfn og staðan tekin þar. Myndavélin var með í för og sjá má afraksturinn hér að neðan.

sjomenn0217 006 sjomenn0217 010 sjomenn0217 013 sjomenn0217 022 sjomenn0217 023 sjomenn0217 027 sjomenn0217 031 sjomenn0217 036

Deila á