Nemendur Borgarhólsskóla í heimsókn

Nemendur 10. bekkjar Borgarhólsskóla komu í heimsókn á Skrifstofu stéttarfélaganna í dag. Fengu nemendurnir kynningu á starfi stéttarfélaganna, tilgangi þeirra og virkni. Meðal annars var farið yfir kjarasamninga, heimasíðu stéttarfélagins og helstu réttindi.

Nemendurnir voru sáttir við fundinn og voru margs vísari um starfsemi stéttarfélaga. Hér að neðan eru nokkrar myndir frá kynningunni.88 77 66 44 33 2255

Deila á