Framkvæmdir ganga vel

Þessa dagana er unnið að því að ganga frá 8 nýjum skrifstofum í húsnæði stéttarfélaganna á Húsavík. Framkvæmdirnar ganga vel og á þeim að vera lokið 1. mars nk. Hér má sjá iðnaðarmenn og sérhæfða verkamenn við störf fyrir helgina. Húsnæðið er um 300m2 í heildina.framsynung0117 009 framsynung0117 010

Deila á