Starfsmenn stéttarfélaganna brugðu undir sig betri fætinum og skruppu til Þórshafnar í gær, 4. janúar. Hús var tekið á Sigríði Jóhannesdóttur, starfsmanni Verkalýðsfélags Þórshafnar.
Á myndinni má sjá Sigríði og Ágúst Óskarsson sem virðist vera að segja henni til.