Búið er að þýða kauptaxta samnings Starfsgreinasambandsins við Samtök atvinnulífsins yfir á ensku og pólsku. Þetta er mjög gott framtak sem mun nýtast vel eins og staðan er á Íslandi í dag, ekki síst hér á Þingeyjarsýslusvæðinu. Skoða má kauptaxtana með því að velja „Framsýn“ stikunni hér efst á síðunni og velja svo „Kauptaxta“. Einnig má smella hér.