Kynningarfundur fyrir starfsmenn HSN

Framsýn stendur fyrir kynningarfundi fyrir félagsmenn sem starfa hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík um nýgerðan stofnanasamning félagsins við HSN þriðjudaginn 15. nóvember kl. 17:00 í fundarsal félagsins. Samningurinn tekur gildi 1. janúar 2017.
Framsýn, stéttarfélag

Deila á