Formaður Framsýnar í útvarpsviðtali

Formaður Framsýnar var í viðtali í útvarpsþættinum Samfélagið á Rás 1 fyrr í dag. Umfjöllunarefni þáttarins var nýlegur úrskurður kjararáðs. Hlusta má á viðtalið með því að smella hér.

Deila á