Þing ASÍ stendur yfir

Nú stendur yfir þing ASÍ. Framsýn, Þingiðn og Verkalýðsfélag Þórshafnar sendu öll fulltrúa á þingið. Þess má geta að þingið er pappírslaust. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir, meðal annars af okkar fólki af þinginu.20161027_152821 20161027_141444 20161026_124959 20161026_115609 20161026_114254

 

Deila á