Framsýn bendir á að konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:38 mánudaginn 24. október.
… Heitt verður á könnunni á skrifstofu stéttarfélaganna og konur velkomnar í óformlegt spjall.
Á heimasíðu ASÍ er fjallað um kvennafrí 2016. Lesa má umfjöllun ASÍ hér.