ÁSÍ og BSRB hafa að undanförnu gert kröfu á breytingar á fæðingarorlofskerfinu. Kröfurnar eru þessar:
• Greiðslur til foreldra í fæðingarorlofi verði óskertar upp að 300.000 kr.
• Hámarksgreiðslur verði 600.000 kr.
• Fæðingarorlof verði 12 mánuðir.
Nánar má lesa um málið hér.