Föstudaginn 16. september fóru starfsmenn stéttarfélaganna á Þeistareyki og hittu þar fyrir starfsmenn Yabimo á stuttum en ánægjulegum fundi. Starfsmönnunum var færð terta og kunnu þeir það mjög vel að meta.
Eftir að starfsmennirnir fengu tertuna svöruðu fulltrúar Framsýnar fyrirspurnum frá stafsmönnum.
Meðfylgjandi eru myndir sem teknar voru við þetta tilefni.