Pólska verktakafyrirtækið Yabimo starfar á Þeistareykjum og við Húsavík um þessar mundir. Verkþáttur fyrirtækisins pípulögnin frá virkjunarsvæðinu og á iðnaðarlóðina. Starfsmenn Framsýnar ásamt túlk áttu ánægjulegan fund með starfsmönnum fyrirtækisins á Þeistareykjum á dögunum. Yabimo-menn sýndu sínum málum áhuga og virtust ánægðir með þetta framtak.