Stjórn og trúnaðarráð Framsýnar fundar

Fundur verður í stjórn og trúnaðarráði Framsýnar mánudaginn 12. september kl. 20:00 í fundarsal félagsins að Garðarsbraut 26 á Húsavík. Að venju eru mörg mál á dagskrá fundarins.

Dagskrá:
1. Fundargerð síðasta fundar
2. Inntaka nýrra félaga
3. Kynning á stjórnar- og trúnaðarráðsmönnum
4. Vetrarstarf félagsins
5. Framkvæmdir á svæðinu
a. Samskipti við verktaka
b. Samskipti við starfsmenn
6. Vinnustaðaeftirlit í ferðaþjónustu
7. Húsnæðismál
8. Fundur AN í haust
9. Fundur með forseta ASÍ
10. Kjör fulltrúa á ASÍ þingið
11. Samstafssamningur við VÞ
12. Ársreikningar félagsins 2015
13. Önnur mál

 

Deila á