Kristján L. kveður

Kristján L. Möller alþingismaður kom við á Skrifstofu stéttarfélaganna í gær til að ræða við starfsmenn um þjóðmálin og framkvæmdirnar á Húsavíkursvæðinu. Eins og kunnugt er hefur Kristján ákveðið að hætta á þingi í haust en hann hefur skilað góðu starfi á þingi og verið góður talsmaður landsbyggðarinnar.

gong0816 006

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Það er alltaf ánægjulegt að fá þingmenn í heimsókn til að ræða landsmálin.

 

Deila á