Vaktavinna í ferðaþjónustu

Starfsmenn stéttarfélaganna hafa rekið sig á það í sumar að það vantar upp á að ferðaþjónustuaðilar séu með allar helstu leikreglur hvað varðar vaktavinnu, en sérstakar reglur gilda um þess háttar vinnufyrirkomulag.

Starfsgreinasamband Íslands tók saman helstu atriði sem hafa ber í huga ef nota á þennan kost. Hér má lesa samantektina.

Deila á