Bæklingar um réttindi félagsmanna á ensku og pólsku.

Framsýn hefur látið prenta nýja bæklinga á íslensku, ensku og pólsku varðandi helstu réttindi starfsmanna í ferðaþjónustu og úr sjúkrasjóði og starfsmenntasjóðum sem Framsýn á aðild að. Einnig eru í bæklingunum hagnýtar upplýsingar um þjónustu Framsýnar. Félagsmenn geta nálgast bæklingana á Skrifstofu stéttarfélaganna.

OLYMPUS DIGITAL CAMERA
Bæklingarnir eru á aðgengilegu formi fyrir félagsmenn og á þremur tungumálum.
Deila á