Tekið til í Dranghólaskógi

Stjórnarmennirnir, Jóna Matt og Ósk Helgadóttir tóku sig til og löguðu til í garðinum við orlofshús Framsýnar í Dranghólaskógi í Öxarfirði sem fór í útleigu síðasta föstudag. Þegar þær komu frá Raufarhöfn á föstudaginn eftir velheppnað sumarkaffi á vegum Framsýnar á staðnum gáfu þær sér tíma til að líta á bústaðinn og laga til í umhvefinu. Sjá skemmtilegar myndir:

rauf0616 106rauf0616 114rauf0616 115

Deila á