Vorboðarnir ljúfu úr Leikskólanum Grænuvöllum

Hefð er fyrir því að börn á Leikskólanum Grænuvöllum á Húsavík geri sér ferð á vorin á búgarðinn Grobbholt sem er á Skógargerðismelnum á Húsavík. Kindurnar í Grobbholti eru í eigu frístundabænda á Húsavík. Að sögn þeirra er alltaf afar ánægjulegt að fá börnin í heimsókn til að kynnast sauðburði og litlum lömbum sem eru að stíga sín fyrstu skref út í lífið. Hér má sjá nokkrar skemmtilegar myndir sem teknar voru í heimsókninni.

leikskoli0616 021leikskoli0616 013leikskoli0616 038leikskoli0616 002leikskoli0616 044leikskoli0616 045leikskoli0616 051leikskoli0616 042leikskoli0616 048leikskoli0616 075leikskoli0616 059leikskoli0616 060

Deila á