Tillaga Kjörnefndar Þingiðnar er að eftirtaldir félagsmenn skipi aðalstjórn, aðrar stjórnir, trúnaðarmannaráð, nefndir og ráð á vegum félagsins til næstu tveggja ára frá aðalfundi sem haldinn verður þriðjudaginn 31. maí 2016:
Aðalstjórn (jafnframt stjórn sjúkra-, orlofs- og vinnudeilusjóðs):
Jónas Kristjánsson Formaður Bílaleiga Húsavíkur ehf.
Vigfús Leifsson Varaformaður H-3 ehf.
Kristinn Gunnlaugsson Ritari Trésmiðjan Rein ehf.
Þórður Aðalsteinsson Gjaldkeri Trésmiðjan Rein ehf.
Hólmgeir Rúnar Hreinsson Meðstjórnandi Trésmiðjan Rein ehf.
Varastjórn: Vinnustaður:
Gunnólfur Sveinsson Bílaleiga Húsavíkur ehf.
Eydís Kristjánsdóttir Trésmiðjan Rein ehf.
Daníel Jónsson Gullmolar ehf.
Atli Jespersen Sögin ehf.
Trúnaðarmannaráð:
Sigurjón Sigurðsson H-3 ehf
Karl Sigurðsson Hermann Sigurðsson ehf.
Kristján G. Þorsteinsson Bílaleiga Húsavíkur ehf.
Andri Rúnarsson Fjallasýn ehf.
Kristinn Jóhann Lund Trésmiðjan Rein ehf.
Sigurður Helgi Ólafsson G.P.G-Fiskverkun ehf.
Varatrúnaðarmannaráð:
Sigurður Hlynur Snæbjörnsson Norðurpóll ehf.
Kristján Gíslason Norðlenska ehf.
Erlingur S. Bergvinsson Bifreiðaskoðun Íslands ehf.
Jóel Mar Hólmfríðarson H-3 ehf.
Skoðunarmenn ársreikninga: Kjörstjórn:
Jón Friðrik Einarsson Andri Rúnarsson
Arnþór Haukur Birgisson Gunnólfur Sveinsson
Varamaður: Varamenn:
Steingrímur Hallur Lund Jónas Gestsson
Kristján Gíslason
Kjörnefnd:
Davíð Þórólfsson
Eydís Kristjánsdóttir
Kristján Gíslason
- maí nefnd (fulltrúi félagsins í 1.maí nefnd stéttarfélaganna)
Arnþór Haukur Birgisson
Löggiltur endurskoðandi:
PricewaterhouseCoopers ehf.
Heimilt er hverjum fullgildum félaga að koma með breytingartillögur um félagsmenn í einstakar trúnaðarstöður eða koma fram með nýja heildartillögu um skipan í trúnaðarstöður næsta starfsár. Breytingartillögu skal fylgja skrifleg heimild frá þeim, sem stungið er upp á og meðmæli a.m.k. 10% fullgildra félagsmanna. Nýjum heildartillögum þurfa að fylgja skrifleg meðmæli a.m.k. 20% félagsmanna. Skila þarf tillögunni fyrir kl. 16:00, mánudaginn 30. maí 2016.