Aðalfundur Starfsmannafélags Húsavíkur verður haldinn miðvikudaginn 1. júní 2016 kl. 20:00, í sal stéttarfélaganna að Garðarsbraut 26 Húsavík.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Ársreikningar félagsins liggja frammi á skrifstofu félagsins.
Til félagsmanna STH: Í því skini að auka upplýsingagjöf til félagsmanna er óskað eftir upplýsingum um netföng. Vinsamlega sendið netföng ykkar til formanns félagsins á netfangið thuraigardi@simnet.is