Stjórnar og trúnaðarmannaráðsfundur á þriðjudaginn

Stjórn og trúnaðarmannaráð Framsýnar kemur saman til fundar þriðjudaginn 24. maí kl. 17:00 í fundarsal félagsins . Að venju eru mörg mál á dagsrká funarins. Þá stendur til að ákveða hvenær aðalfundur félagsins verður haldinn.

Deila á