Ársskýrsla Þekkingarnets Þingeyinga

Ársskýrsla Þekkingarnets Þingeyinga fyrir árið 2015 er komin út. Í skýrslunni er farið yfir starfsár Þekkingarnetsins, svo sem verkefni sem unnin voru, starfsmannahald og útgefið efni á árinu. Skýrsluna má lesa hér.

Aðalsteinn Á. Baldursson, formaður Framsýnar, er stjórnarformaður Þekkingarnets Þingeyinga.

Deila á