Varaformaður Framsýnar með hátíðarræðu á Blönduósi

Stéttarfélagið Samstaða í Húnavatnssýslu stendur fyrir hátíðarhöldum á Blönduósi 1. maí. Aðalræðumaður dagsins verður Ósk Helgadóttir varaformaður Framsýnar. Hægt verður að nálgast ræðuna inn á heimasíðu stéttarfélaganna, framsyn.is þann 1. maí.
Varaformaður Framsýnar mun þruma yfir Húnvetningum á baráttudegi verkafólks 1. maí enda magnaður ræðumaður.

Deila á