Kynning á Sjálfbærniverkefninu á Norðurlandi

Mánudaginn 11. apríl sóttu starfsmenn stéttarfélaganna kynningarfund á Sjálfbærniverkefninu á Norðurlandi. Að verkefninu standa Landsvirkjun, Landsnet, Norðurþing, Skútustaðahreppur, Þingeyjarsveit og hagsmunasamtök ferðaþjónustunnar á svæðinu. Hugmyndin er að vakta ýmissa þætti samfélagsins sem taka breytingum samhliða stórum breytingum á atvinnumarkaði hér Norðanlands. Þar er fyrst og fremst átt við stóriðjuframkvæmdir á Bakka og mikinn vöxt ferðaþjónustu á svæðinu.

Fundurinn var fróðlegur og ágætar umræður áttu sér stað.

IMG_7898 IMG_7897 IMG_7883 IMG_7865 IMG_7870Myndir: Þekkingarnet Þingeyinga

Deila á