Nú er stutt í að ljúki framkvæmdum við neðri hæð gamla sjúkrahússins á Húsavík. Áður var búið að taka húsið í gegn að utan og stóran hluta hússins að innan. Kjallarinn var þangið til í vetur óuppgerður. Nú er hinsvegar stutt í að framkvæmdir verið kláraðar í honum en hér eftir verður þar aðstaða fyrir starfsfólk Heilbrigðisstofnunnar Norðurlands á Húsavík.