Rúningur í fullum gangi

Rúningur stendur nú yfir hjá flestum sauðfjárbændum þessar vikurnar. Nokkuð er um að bændur fái verktaka í þessa vinnu og eru þá gjarnan fleiri en einn verktaki á hverju búi. Hér má sjá tvo þeirra, Öxfirðingana Tryggva Hrafn Sigurðsson og Daníel Stefánsson. Þarna eru þeir að klippa fyrir Snorra Kristjánsson í Stafni. IMG_1027

Deila á