Samningur við bændasamtökin endurnýjaður

Starfsgreinasambandið gekk í dag frá endurnýjuðum kjarasamningi við Bændasamtök Íslands. Samningurinn er í takt við aðra samninga sem gerðir hafa verið undarnfarið milli aðila vinnumarkaðarins og tengjast endurskoðun kjarasamninga. Samkvæmt samningnum sem var undirritaður í dag færast hækkanir sem koma áttu til 1. maí nk. fram til 1. janúar 2016. Þá koma á tímabilinu, það er næstu þrjú ár hækkanir á lífeyrisframlögum atvinnurekenda sem getið verður um í Fréttabréfi stéttarfélaganna sem kemur út fyrir páska.

 

 

Deila á