Aðalfundum deilda hjá Verkalýðsfélagi Þórshafnar er lokið þetta árið, voru það hádegisverðarfundir í Hafliðabúð. Boðið var upp á veitingar frá Grillskálanum.
Aðalfundur Sjómannadeildar haldinn 8. janúar 2016
Stjórn skipa Sigfús Kristjánsson formaður, Árni Bragi Njálsson varaformaður og Jóhann Ægir Halldórsson ritari.
Aðalfundur verslunar og skrifstofudeildar haldinn 2. mars 2016
Stjórn skipa Kristín Kristjánsdóttir formaður, Elfa Benediktsdóttir varaformaður og Guðrún Þorleifsdóttir ritari.
Aðalfundur iðnaðarmannadeildar haldinn 9. mars 2016
Stjórn skipa Vikar Már Vífilsson formaður, Þórður Þórðarson varaformaður og Axel Jóhannesson ritari.
Innan Verkalýðsfélags Þórshafnar eru þrjár öflugar deildir sem lokið hafa sínum aðalfundum þetta árið.