Merkingum komið fyrir á Skrifstofu stéttarfélaganna

Um þessar mundir eru iðnaðarmenn að setja upp merkingar á Skrifstofu stéttarfélaganna en húsnæði stéttarfélaganna var tekið í gegn í sumar að utanverðu og því þótti við hæfi að endurnýja upplýsingar um félögin sem verið hafa á utan á húsinu. Reiknað er með að uppsetningu á nýjum merkingum á Skrifstofu stéttarfélaganna ljúki í dag.g260216 006g260216 005g260216 008

Deila á