Fulltrúar frá Framsýn og Verkalýðsfélagi Þórshafnar komu saman á Þórshöfn í gær til að fara yfir samstarf félaganna sem hefur verið farsælt í gegnum tíðina. Hugmyndir eru uppi um breytingar á samstarfinu sem verða til umræðu innan félaganna á næstu vikum.