Víða miklar framkvæmdir í bænum

Óhætt er að segja að víða séu miklar framkvæmdir í gangi á Húsavík. Í því sambandi má geta þess að Olís stendur fyrir miklum breytingum á húnsæði félagsins á Húsavík. Verið er að stækka verslunina um helming auk þess sem aðstaða fyrir gesti utanhús verður með miklum ágætum með útsýni yfir Skjálfanda og höfnina en verönd verður gerð við vesturhliðina. Reiknað er með að allt verði klárt með vorinu. Sjá myndir sem teknar voru af iðnaðarmönnum og verkamönnum við störf í vikunni.efling0116 023

efling0116 022

efling0116 007

efling0116 018

 

Deila á