Framkvæmdir hafnar á Bakka

Flokkur manna frá verktakafyrirtækinu LNS Saga eru byrjaðir að reisa verksmiðjuna á Bakka sem samanstendur af nokkrum byggingum. Eftirlitsfulltrúi Framsýnar var á staðnum í dag og tók þessar myndir við það tækifæri.

lnsbakki0216 024lnsbakki0216 037lnsbakki0216 040lnsbakki0216 047lnsbakki0216 039lnsbakki0216 042lnsbakki0216 049

 

 

Deila á