Framkvæmdir hafnar á Bakka Flokkur manna frá verktakafyrirtækinu LNS Saga eru byrjaðir að reisa verksmiðjuna á Bakka sem samanstendur af nokkrum byggingum. Eftirlitsfulltrúi Framsýnar var á staðnum í dag og tók þessar myndir við það tækifæri. Deila á kuti 4. febrúar 2016 Fréttir