Stuð hjá eldri borgurum

Eldri borgarar á Húsavík hafa haft aðgengi að félagsaðstöðu stéttarfélaganna í vetur fyrir minigolf, það er að efri hæðinni að Garðarsbraut 26. Hér er verið að tala um hæðina fyrir ofan Skrifstofu stéttarfélaganna. Ljósmyndari heimasíðunnar leit við hjá félögunum um daginn sem voru í miklu stuði enda keppnisskapið til staðar auk þess sem minigolfið er skemmtileg afþreying. Sjá myndir:golf0116 006golf0116 014golf0116 016golf0116 020golf0116 008 golf0116 002golf0116 001

Deila á