Stjórn AN kom saman til fundar

Þriðjudaginn 14. desember kom nýkjörnin stjórn Alþýðusambands Norðurlands saman til fyrsta fundar á Akureyri. Stjórnina skipa: Ósk Helgadóttir Framsýn stéttarfélag sem er formaður, Jóhann Rúnar Sigurðsson, Félag málmiðnaðarmanna Akureyri, Jón Ægir Ingólfsson Aldan stéttarfélag. Varastjórn: Anna Júlíusdóttir Eining Iðja, Agnes Einarsdóttir Framsýn og Vigdís Elfa Þorgeirsdóttir Samstaða.

Föngulegur hópur stjórnarmanna kom saman til fundar á Akureyri.

Deila á