Stjórn Framsýnar fundar á þriðjudaginn

Stjórn Framsýnar kemur saman til fundar þriðjudaginn 7. júlí kl. 17:00 í fundarsal stéttarfélaganna. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

1. Fundargerð síðasta fundar

2. Inntaka nýrra félaga

3. Uppbygging á Húsavíkursvæðinu

4. Málefni Þeistareykja

5. Kaup á bifreið fyrir stéttarfélögin

6. Útgáfa á kjarasamningi um stórframkvæmdir

7. Bæklingur um réttindi fólks í ferðaþjónustu

8. Nýtt starfsmat hjá sveitarfélögum

9. Frestun kjaraviðræðna við ríki og sveitarfélög

10. Kjarasamningur við Landsvirkjun

11. Kjarasamningar sem gengið hefur verið frá

12. Sumarfrí stjórnar og trúnaðarmannaráðs

13. Önnur mál

Deila á