Framsýn kemur saman til fundar

Stjórn og trúnaðarmannaráð Framsýnar hefur verið kölluð saman til fundar fimmtudaginn 7. maí kl. 17:00. Fundurinn verður í fundarsal stéttarfélaganna. Kjaramál verða umfangsmikil á fundinum enda standa yfir kjaradeilur við Samtök atvinnulífsins.

Deila á