Fleiri myndir, takk fyrir!

Í tilefni af því að fjölmargir hafa farið inn á heimasíðu stéttarfélaganna til að skoða skemmtilegar myndir sem starfsmenn tóku í gær á Öskudaginn koma hér nokkrar myndir í viðbót. Smá mont, þá þykkja myndirnar líka nokkuð góðar að mati lesenda síðunnar, gaman af því. Sjá myndir:

Deila á