Starfsmannafélag HúsavíkurKjarasamningur STH við sveitarfélögin í atkvæðagreiðslu til 15. júlí.

Starfsmannafélag Húsavíkur og Samninganefnd sveitarfélaganna skrifuðu undir kjarasamning 2. júlí sem gildir frá 1. maí 2014 til 31. apríl 2015. Kynning á kjarasamningnum fór fram fimmtudagskvöldið 10. júlí. Atkvæðagreiðsla um kjarasamninginn fer fram á skrifstofu stéttarfélaganna á Húsavík að Garðarsbraut 26 til þriðjudagsins 15. júli kl. 15:00.

Kjarasamning STH og SNS má finna hér og hægt að nálgast á skrifstoru stéttarfélaganna á Húsavík.

Kynning á kjarasamningnum.

Deila á