Félagsfundir í dag

Félagar í Framsýn, munið félagsfundina í dag um sáttatillögu ríkissáttasemjara. Klukkan 17:00 er fundur með erlendum félagsmönnum og síðan kl. 20:00 er almennur félagsfundur um sáttatillöguna. Hægt verður að greiða atkvæði um tillöguna á fundinum.

Deila á