Stjórn Framsýnar kemur saman til fundar næsta mánudag, 24. febrúar kl. 17:00 í fundarsal félagsins. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
- Fundargerð síðasta fundar
- Inntaka nýrra félaga
- Tímasetning aðalfundar
- Staðan í kjaramálum
- Samningsumboð v/kjarasamnings starfsmanna hjá sveitarfélögum
- Hátíðarhöldin 1. maí
- Orlofsmál –leiguverð sumarið 2014
- Haustferð stéttarfélaganna til Færeyja
- Erindi frá Leikfélagi Húsavíkur
- Fulltrúaráðsfundur AN
- Húsnæðismál
- Erindi frá sóknarprestinum á Húsavík
- Vaðlaheiðargöng
- Önnur mál