Góð viðbrögð við viðtölum

Formaður Framsýnar var í viðtölum í gær, bæði á Útvarpi Sögu og eins á Bylgjunni. Að sjálfsögðu voru kjaramál til umræðu enda kjarasamningar lausir um þessar mundir. Mjög góð viðbrögð hafa verið við þessum viðtölum og hefur hópur fólks sett sig í samband við skrifstofuna til að taka undir málflutning formanns. Hér má hlusta á viðtalið á Bylgjunni.

http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP22920

Deila á