Áhugavert myndband um Rifós

Rifós hf í Kelduhverfi lét útbúa myndband um starfsemi fyrirtækisins í sumar og hafa nú birt afraksturinn á netinu. Í myndbandinu má sjá verkferlið frá upphafi til enda og ekki annað hægt að segja en fegurðin fyrir austan sé einstök. Það var öðlingurinn Rafnar Orri Gunnarsson sem hafði umsjón með myndbandinu. Smellið hér til þess að horfa á myndbandið: http://www.youtube.com/watch?v=KegZMkxH-eg

Deila á