Stjórn og trúnaðarmannaráð Framsýnar kemur til fundar næsta mánudag, það er 21. október kl. 17:00 í fundarsal félagsins. Helsta málefni fundarins eru kjaramál og komandi kjaraviðræður við atvinnurekendur. Sjá dagskrá:
- Fundargerð síðasta fundar
- Inntaka nýrra félaga
- Kjaramál
- Þing og fundir
- Þing AN
- Þing SGS
- Formanafundur SSÍ
- Formannafundur ASÍ
- Afmæli STH
- Trúnaðarmannanámskeið
- Nordiskt Forum-kynning
- Fræðsluþing/mötuneyti
- Önnur mál