Litir og list á Mærudögum

Blaðamaður heimasíðu Framsýnar – stéttarfélags brá sér í stutta gönguferð til að kíkja á Mærudagsskreytingar, en með hverju árinu verða íbúar listfengari og duglegri á þessu sviði. Íbúar, gestir, fyrirtæki, stofnanir og þjónustuaðilar taka sig saman og glæða Húsavik appelsínugulum, grænum og bleikum skreytingum og listaverkum. Sjón er sögu ríkari.

Deila á